Andartök úr lífi feðganna Þórs Steinarssonar og Ragnar Steins og Þorsteins Elvars Þórssona
Apr 15, 2020
Skíðaferð í Hlíðarfjall 2013. Ragnar Steinn með tilþrif á pöllunum og Þorsteinn búinn að mastera plóginn. Fyrra myndbandið er meistaralega samanklippt með stuðmúsík.
Apr 13, 2020
Þessi gömlu myndbönd lágu geymd en ekki gleymd í gamalli tölvu og var bjargað á stafrænt form í fyrra. Líklega best að geyma þau hér.
Meira skemmtilegt hér. Líka frá Eggertsgötu þegar þeir eru næstum því farnir að geta borðað hjálparlaust. Partur af þessu seinna myndbandi er svefnrannsókn sem var gerð á Ragnari Steini.