Eftir langar fjarvistir fórum við feðgar í sveitina um helgina. Móðurbróðir þeirra var að gifta sig og við skelltum okkur í sumarbústað ömmunnar og afans rétt hjá sveitakirkjunni og héldum þar til. Brúðkaupið fór vel og prúðlega fram og allir komust klakklaust til síns heima - misseint þó.
Hildigunnur, Einar og Guðrún
15 years ago
No comments:
Post a Comment